Kurt Schier fyrrverandi prófessor í íslenskum fræðum

Kurt Schier fyrrverandi prófessor í íslenskum fræðum

Kaupa Í körfu

Ísland er mín heimaey Nú í vor kom Austfirðinga saga út í Þýskalandi í þýðingu Dirk Huth. Bókin kom út hjá Heinrich Hugendubel Verlag (Diederichs) í München en forlagið hefur staðið fyrir útgáfu á Íslendingasögum og fleiri fornum ritum, undanfarin ár undir yfirumsjón Íslandsvinarins Kurts Schiers, fyrrverandi prófessors í norrænum fræðum í München. MYNDATEXTI: Íslandsvinurinn Kurt Schier prófessor.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar