Baldur kominn úr slipp

Baldur kominn úr slipp

Kaupa Í körfu

Vonir standa til þess að nýja Breiðafjarðarferjan Baldur hefji áætlunarsiglingar í næstu viku, að sögn Siggeirs Péturssonar, skipstjóra hjá Sæ- ferðum. Nú er unnið hörðum höndum að því að gera skipið klárt og er búið að mála það í nýjum litum. Siggeir mun sigla gamla Baldri til Portú- gals þar sem skipið verður afhent nýjum eig- endum. Reynt verður að finna gat á milli lægða en siglingin tekur um sjö sólarhringa.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar