Peningamálafundur Viðskiptaráðs á Hilton Reykjavík Nordica

Þórður Arnar Þórðarson

Peningamálafundur Viðskiptaráðs á Hilton Reykjavík Nordica

Kaupa Í körfu

Seðlabankastjóri segir afnám hafta geta virkað í báðar áttir. Már Guðmundsson seðlabanka- stjóri telur ekki raunhæft að reikna með bættu lánshæfismati íslenska ríkisins í bráð. Byggir hann þá af- stöðu á eigin mati og samtölum við matsfyrirtækin. Þetta kom fram í er- indi hans á árlegum peningamála- fundi Viðskiptaráðs í gær. Már gerði þó eftirfarandi fyrirvara: „En ef okkur tekst að varðveita stöð- ugleika og hagvöxt á nýju ári á sama tíma og það sést að árangursrík skref til losunar fjármagnshafta sem sam- rýmast stöðugleika og trausti eru að minnsta kosti hafin, ættu forsendur fyrir hærra lánshæfismati að batna umtalsvert.“

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar