Sól lágt á lofti í miðborginni

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Sól lágt á lofti í miðborginni

Kaupa Í körfu

„Einstaklingar áttu eignir sem metnar voru á 3.989,3 milljarða á framtali í árslok árið 2013. Það er 31,5 milljörðum minna en árið áður. Eignir hafa ekki haldið í við verð- bólgu svo raunvirði þeirra rýrnaði. Skuldirnar minnkuðu þó meira en eignirnar, eða um tæpa 71,8 millj- arða. Skuldlausar eignir skv. skatt- framtölum jukust því um 40,3 millj- arða,“ segir í grein Páls Kolbeins í Tíund, tímariti Ríkisskattstjóra. Fram kemur í úttekt hans á skatt- framtölum og álagningu ársins 2013 að íbúðarhúsnæði í eigu einstaklinga var metið á 2.805,2 milljarða í lok síðasta árs, sem var um 14,9 millj- örðum kr. meira en árið áður. En á móti eignum stóðu skuldir upp á tæpan 1.174,1 milljarð

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar