Evrópumót í badminton

KRISTINN INGVARSSON

Evrópumót í badminton

Kaupa Í körfu

„Draumurinn er ekki úti en vissulega fjarlægur. Þetta er hins vegar mikil reynsla fyrir krakkana,“ sagði Frímann Ferdinandsson, landsliðsþjálfari í badminton, í samtali við Morgunblaðið í gærkvöldi. Íslenska landsliðið spilar í fyrsta sinn í langan tíma á heimavelli um helgina, en hér er einn undanriðill EM landsliða leikinn. Fyrsti mótherjinn var lið Króata í gærkvöldi, en á brattann reyndist að sækja og tapaðist viðureignin samtals 4:1 Hörkuleikur Rakel og Snjólaug stóðu sig vel í tvíliðaleiknum gegn Króötum í TBR-húsinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar