Flugsýning

Flugsýning

Kaupa Í körfu

Líflegar listflugssyrpur, hrífandi fylkingarflug og ögrandi bardagaatriði einkenndu flugsýninguna Flying Legends, sem haldin var dagana 8. og 9. júlí. Íslendingarnir fóru út á vegum Fyrsta flugs félagsins en alls komu um 35.000 manns til þess að njóta þessarar miklu flugveislu þar sem gamlir stríðsjálkar þeystu um loftin blá. Sjaldséðar og framandi flugvélar - fljúgandi goðsagnir - léku listir á himinhvolfinu yfir Duxford. Myndatexti: Hermenn úr seinni heimsstyrjöldinni keyra um svæðið, þ.á m. Johnnie Johnson sem var flugás Breta nr. 1 og Gunther Rall flugás Þjóðverja nr. 3

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar