Jólamarkaður KFUK - Betsí Halldórsson

Jólamarkaður KFUK - Betsí Halldórsson

Kaupa Í körfu

Á Reynimelnum hittist hópur kátra kvenna og föndrar fyrir jólamarkað KFUK Jólabasar KFUK á sér rúmlega aldargamla sögu en hann var fyrst haldinn í Reykjavík árið 1909. Basarinn markar upphaf jólahátíðarinnar í huga margra sem kunna vel að meta nýbakað góðgæti og hátíðlegt handverk úr smiðju félagskvenna Hannyrðaklúbburinn Standandi frá vinstri; Lydía Kristóbertsdóttir, Helga Friðriksdóttir, Sigrún Lilja Guðbjörnsdóttir, Kristín Sverrisdóttir og Betsý Halldórsson. Sitjandi frá vinstri; Anna Magnúsdóttir, Klara V. Þórhallsdóttir, Hólmfríður Pétursdóttir og Esther Gunnarsson undirbúa jólabasarinn

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar