Eldgos í Holuhrauni

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Eldgos í Holuhrauni

Kaupa Í körfu

Það er alltaf jafn stórbrotið og stórkostlegt að sjá þetta,“ sagði Ragnar Axelsson sem flaug yfir Holuhraun í gær. Þá kraumaði kröftuglega í gígnum Baugi. „Þetta er alveg risastórt gos, alveg sama hvernig menn mæla það,“ sagði Ármann Höskuldsson eldfjallafræðingur um eldgosið í Holuhrauni. „Sem betur fer er farið að draga úr því. Það væri ólíft í landinu ef það hefði haldið áfram eins og það var í byrjun. Ennþá er heilmikil kvika að koma upp. Við sjáum engin merki um að þessu fari að ljúka í bráð

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar