Óveður

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Óveður

Kaupa Í körfu

Veðurhamur Öldurnar í Reynisfjöru við Dyrhólaey létu ófriðlega enda vindstyrkurinn mikill. Lægðin færði sig norðar og það var að bæta í vindinn vestan- og norðanlands þegar Morgunblaðið fór í prentun í gærkvöldi. Að sögn veðurfræðings má búast við ofsaveðri norðvestan- og norðantil fram eftir degi, eða allt að 32 metra vindstyrk í stöðugum vindi, en veðrið gengur niður síðdegis.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar