KK og Maggi Eiríks

KK og Maggi Eiríks

Kaupa Í körfu

FÉLAGARNIR Magnús Eiríks og KK hafa verið ótrúlega iðnir við spilamennskuna upp á síðkastið. Hefur hinn létt rafmagnaði og rammíslenski blúsbræðingur þeirra vakið verðskuldaða athygli og þykja tónleikar þeirra hreint út sagt ómissandi. Nýja platan Lifað og leikið er einmitt tónleikaplata og án efa kærkominn gripur fyrir þá sem upplifað hafa tónleika þeirra félaga og náttúrlega líka þá sem enn hafa ekki haft færi á að sjá þá leika lifandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar