KK og Maggi Eiríks
Kaupa Í körfu
FÉLAGARNIR Magnús Eiríks og KK hafa verið ótrúlega iðnir við spilamennskuna upp á síðkastið. Hefur hinn létt rafmagnaði og rammíslenski blúsbræðingur þeirra vakið verðskuldaða athygli og þykja tónleikar þeirra hreint út sagt ómissandi. Nýja platan Lifað og leikið er einmitt tónleikaplata og án efa kærkominn gripur fyrir þá sem upplifað hafa tónleika þeirra félaga og náttúrlega líka þá sem enn hafa ekki haft færi á að sjá þá leika lifandi.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir