Byggingakrani settur saman við Isavia á Reykjavíkurflugvelli

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Byggingakrani settur saman við Isavia á Reykjavíkurflugvelli

Kaupa Í körfu

Stækkun flugstjórnarmiðstöðvar Isavia er hafin en gert er ráð fyrir að opna 2.800 fermetra viðbyggingu seint á næsta ári. Umsvifin fara vaxandi ár frá ári en gert er ráð fyrir að 15% fleiri flugvélar fljúgi um íslenska flugstjórnunarsvæðið í ár. Þeir voru reffilegir, verktakarnir sem settu byggingarkrana saman og tóku þar með fyrsta skrefið í ört stækkandi starfsumhverfi Isavia.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar