Holuhraun

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Holuhraun

Kaupa Í körfu

Eldgosið í Holuhrauni er einstakt Öskjusig oftar afleiðing en fyrirboði stórra atburða Holuhraun „Nýja hraunið er stærsti hraunfláki sem hefur myndast á Íslandi síðan í Skaftáreldum 1783,“ segir Páll Einarsson. Hann veit um tvö gos síðan í Skaftáreldum þar sem runnið hefur meira hraun en í þessu eldgosi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar