Björgunarsveit Hafnarfjarðar með jólatrjásölu

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Björgunarsveit Hafnarfjarðar með jólatrjásölu

Kaupa Í körfu

Lárus segir jólaandann alltaf svífa yfir vötnum í Hvalshúsinu fyrir jól og nefnir ýmis dæmi því til sönn- unar. Til dæmis þurfti í eitt skiptið að saga jólatré í tvennt á aðfangadag svo að tveir kaupendur færu sáttir heim.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar