Kiddi á Grund

Kiddi á Grund

Kaupa Í körfu

Hann hefur unnið á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund frá því hann var 17 ára og er þar allt í öllu. Þar kynntist hann líka ástinni í lífi sínu. Hann syngur bassa og er í þremur kórum en gefur sér þó tíma til að prjóna lopapeysur, sjöl og sokka. Gulla eiginkona Kidda skartar hér sjalinu sem hann prjónaði á hana. Fyrir utan Grund með peysur sem hann prjónaði, hreindýrapeysuna sem hann klæðist prjónaði hann líka.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar