Sleðaferðir í Jöklaselsbrekkum
Kaupa Í körfu
Snjórinn gerir jólin alltaf örlítið hátíðlegri og eiga margir sér ósk um hvít jól á hverju ári. Það hefur svo sannarlega gengið eftir í ár enda hvít jörð um allt land. Í þokkabót hefur verið kyrrt og fallegt veður þessi jól og margir nýtt sér færðina til að fara á skíði eða renna sér á sleða, eins og í Jöklaseli í Breiðholti á öðrum degi jóla í gær. Var einnig nauðsynlegt að njóta útivistar eftir veisluhöld um hátíðirnar. Í kortum Veðurstofu Íslands er öllu óskemmtilegra veður framundan. Það hlýnar og kólnar til skiptis fram að áramótum með slyddu og rigningu. Hálkan gæti því orðið mikil og áramótin mögulega rauð.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir