Fjallahjól

Fjallahjól

Kaupa Í körfu

Markmið Íslenska fjallahjólaklúbbsins er að auka veg reiðhjólsins sem samgöngutækis og fá sem flesta til að fara ferða sinna á hjóli. Sveinn Guðjónsson fór í hjólreiðatúr með einum klúbbfélaga, Birni Finnssyni, og forvitnaðist nánar um hjólreiðar og starfsemi klúbbsins. Myndatexti: Smellupedali og tilheyrandi skór. Neðan á skónum eru sérstakir "klítar", eða járnstykki, sem smella inn í pedalann.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar