Hús löguð í góða veðrinu

Arnaldur

Hús löguð í góða veðrinu

Kaupa Í körfu

Verið er að lífga aðeins upp á útlit Næpunnar við Skálholtsstíg 7 í Reykjavík. Húsið á sér ríka sögu en þar bjó Magnús Stephensen landshöfðingi um tíma, en framan af öldinni gekk húsið undir nafninu Landshöfðingjahúsið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar