Nýr prósfastur Kjanarnesprófastdæmis

KRISTINN INGVARSSON

Nýr prósfastur Kjanarnesprófastdæmis

Kaupa Í körfu

Biskup Íslands, Agnes M. Sigurðardóttir, setti séra Þórhildi Ólafs inn í embætti prófasts í gær. Biskup Íslands, Agnes M. Sigurðardóttir, setti séra Þórhildi Ólafs, nýskipaðan prófast Kjalarnessprófastsdæmis, inn í embætti síðdegis í gær. Athöfnin fór fram að viðstöddu fjölmenni í Hafnarfjarðarkirkju þar sem séra Þórhildur er prestur. Þórhildur er fyrsta konan sem gegnir embætti prófasts í Kjalarnessprófastsdæmi. Það er þriðja stærsta prófastsdæmi landsins á eftir Reykjavíkurprófastsdæmunum tveimur. Kjalarnessprófastsdæmi nær yfir Kjós og Kjalarnes, Mosfellsbæ, Garðabæ, Hafnarfjörð og öll Suðurnesin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar