Borun á Laugalandi

Kristján Kristjánsson

Borun á Laugalandi

Kaupa Í körfu

Starfsmenn Jarðborana hf. hafa undanfarna daga unnið við borun á Laugalandi á Þelamörk, á vegum Hita- og vatnsveitu Akureyrar. Að sögn Franz Árnasonar framkvæmdastjóra HVA er borunin nú talin líkleg til að skila árangri en á þessu stigi liggur ekki fyrir hversu mikið vatn fæst úr holunni eða hversu heitt það verður. Myndatexti: Borun á Laugalandi á Þelamörk. Verkinu lýkur senn. myndvinnsla akureyri. borun að ljúka á laugalandi á þelamörk og góð von um árangur. litur. mbl.kristjan.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar