Húsaflutningar á Grettisgötu
Kaupa Í körfu
Tvö hús voru í gær flutt í heilu lagi frá Grettisgötu í Reykjavík út á Hólmaslóð. Húsin voru flutt af skipulagsástæðum, en annað húsið stóð áður við Grettisgötu 17 og hitt var bakhús að Laugavegi 36. Loka þurfti hluta af Grettisgötu tímabundið á meðan húsin voru flutt. Íbúar götunnar fengu tilkynningu fyrir viku þar sem þeir voru beðnir um að hafa bíla sína ekki í götunni meðan flutningarnir stæðu yfir. Tilkynningin hefur ekki komist til allra, því það þurfti að gera stutt hlé á flutningunum til þess að færa tvo bíla á götunni sem komu í veg fyri umferð flutningabifreiðanna. Voru bílarnir dregnir í burtu um kvöldmatarleytið, og var þá hægt að ljúka flutningunum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir