Bridge mót - setning
Kaupa Í körfu
Bridshátíð hófst formlega í gær á Hótel Natura en þetta er í 34. skiptið sem hátíðin er haldin. Yfir fjögur hundruð keppendur eru skráðir til leiks en í þeim hópi eru þekktir evrópskir og amerískir spilarar. Þar má nefna Norðmanninn Tor Helness, sem að þessu sinni spilar við son sinn Fredrik, Danann Gus Hansen og Pakistanann Zia Mahmood sem spilar við Bretann Andrew Robson. Mótinu lýkur með verðlaunaafhendingu um klukkan 18 á sunnudaginn kemur.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir