Viðar sem lenti í snjóflóði á Ísafirði

Viðar sem lenti í snjóflóði á Ísafirði

Kaupa Í körfu

Viðar Kristinsson lenti í snjóflóði í Gleiðarfjalli 18. janúar. „Þetta var á sunnudegi og veðrið var frábært. Við vorum að ganga upp á skíðunum. Það var ekki langt eftir upp á topp þegar við heyrðum hljóð sem er alþekkt úr snjóflóðafræðum og minnir helst á þrumur,“ segir Við- ar Kristinsson, sem lenti í snjóflóði á Gleiðarfjalli nærri Ísafjarðarbæ 18. janúar síðastliðinn. Viðar var á ferð ásamt Hauki Sigurðssyni. Báðir eru vanir fjalla- og björgunarsveitarmenn og ætluðu þeir að skíða niður fjallið. Viðar er 32 ára og Haukur þrítugur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar