Usain Bolt vinnur 100 metra hlaup

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Usain Bolt vinnur 100 metra hlaup

Kaupa Í körfu

Það fór ákaflega lítið fyrir Usain Bolt, „rakettunni“ frá Jamaíku, á síðasta ári. Bolt, sem á heimsmetin í 100 og 200 metra hlaupi, var þjakaður af meiðslum og gat lítið beitt sér á hlaupabrautinni. En nú horfir til betri vegar hjá þessum margfalda heimsog ólympíumeistara og hann segist ætla að láta verulega að sér kveða á þessu ári og sýna og sanna að hann sé fljótasti maður í heimi. Á meðan Bolt var í skugganum kom Bandaríkjamaðurinn Justin Gatlin sterkur upp og tók við hlutverki Bolts sem sprettharðasti maður heims á síð- asta ári.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar