Valgerður Hafstað í Gerðasafni
Kaupa Í körfu
Valgerður Hafstað (1930- 2011) mun hafa sýnt verk sín í fyrsta skipti í Galerie La Rouge árið 1957 á samsýningu með Gerði Helgadóttur (1928-1975) myndhöggvara. Báðar voru þá búsettar í Parísarborg eftir að hafa numið þar myndlist. Leiðir myndverka þeirra liggja nú aftur saman á tveimur sýningum á efri hæð Listasafns Kópavogs, Gerð- arsafns. Efnt hefur verið til sýningar á verkum Valgerðar undir yfirskriftinni „Andvari“ í öðrum salnum og í hinum stendur yfir innsetningin „Stúdíó Gerðar“, sem jafnframt er smiðja og fræðslusýning um Gerði
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir