Valgerður Hafstað í Gerðasafni

Valgerður Hafstað í Gerðasafni

Kaupa Í körfu

Valgerður Hafstað (1930- 2011) mun hafa sýnt verk sín í fyrsta skipti í Galerie La Rouge árið 1957 á samsýningu með Gerði Helgadóttur (1928-1975) myndhöggvara. Báðar voru þá búsettar í Parísarborg eftir að hafa numið þar myndlist. Leiðir myndverka þeirra liggja nú aftur saman á tveimur sýningum á efri hæð Listasafns Kópavogs, Gerð- arsafns. Efnt hefur verið til sýningar á verkum Valgerðar undir yfirskriftinni „Andvari“ í öðrum salnum og í hinum stendur yfir innsetningin „Stúdíó Gerðar“, sem jafnframt er smiðja og fræðslusýning um Gerði

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar