Björn Jóhannsson

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Björn Jóhannsson

Kaupa Í körfu

Veitingastaðurinn Restaurant Reykjavík er bókstaflega í hjarta borgarinnar. Veitingastaðurinn er til húsa í sögufrægri byggingu, Bryggjuhúsinu, sem áður var ein af lífæðum Reykjavíkur. Þá náði bryggjan upp að bakhlið hússins og bæði vörur og gestir fóru þar í gegn. Borgarbúar áttu það til að þyrpast að húsinu þegar skip kom að landi, og fylgjast með hverjir stigu frá borði og hvað var að finna í tunnum og pokum sem komu upp úr lestinni. Græjur „Er ekkert að vanbúnaði að halda þar góða kynningu eða fyrirlestur,“ segir Björn Jóhannsson um salina

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar