Arturo Sandoval

Arturo Sandoval

Kaupa Í körfu

Arturo Sandoval í Eldborg. Trompetleikarinn Arturo Sandoval er einn þekktasti djassleikari af kúb- önsku bergi brotinn og var einn af stofnendum hljómsveitarinnar frægu Irakere. Hann komst seinna undir verndarvæng Dizzy Gillespie og settist að í Bandaríkjunum. Hann er eitt mesta tæknitröll trompetsögunnar en á tónleikunum í Hörpu var á stundum eins og hann forðaðist hljóðfærið; söng, sagði brandara, spilaði á pí- anó og sló timbales enda er trompet ekki heppilegasta hljóðfæri fyrir þann sem er að komast á ellilífeyrisaldur. Það heyrðum við í Háskólabíói þegar Louis Armstrong og Dizzy Gillespie heimsóttu okkur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar