Lón í Kverkfjöllum

Friðþjófur

Lón í Kverkfjöllum

Kaupa Í körfu

Lón í Kverkfjöllum, sem gengur undir nafninu Gengissigið, hefur breytt um ásýnd og er orðið vatnsmeira en það var í fyrra. Haukur Grönly, skálavörður í Kverkfjallaskála, segir að þarna sé jarðhiti og í fyrra hafi verið hvít strönd með hverum umhverfis vatnið. Vatnsborðið hefur nú hækkað og ströndin er horfin. Haukur segir að talsvert sé um að ferðamenn skoði lónið og hefur íslenskum ferðamönnum fjölgað mest. Vatnið sjálft er í stöðugri kælingu vegna íshruns í það.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar