Göngubrú

Rax/Ragnar Axelsson

Göngubrú

Kaupa Í körfu

Þessi mynd er tekin við göngubrúna að Svartafossi í Öræfum og þar var margt um manninn þegar ljósmyndari Morgunblaðsins var þar á ferð. Það er hins vegar lítil hætta á að Öræfin verði fjölmennasti áfangastaðurinn um helgina. Þar eiga útihátíðir vinninginn sem endranær um verslunarmannahelgina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar