Vestur- Íslendingar í Kanada
Kaupa Í körfu
Fólk af íslenskum uppruna fjölmennir á hátíðarhöld og aðra Íslandsviðburði sem efnt er til í Kanada á þessu ári í tilefni landafundaafmælis og til að minnast þess að 125 ár eru liðin síðan fyrstu íslensku landnemarnir settust að við Winnipegvatn. Myndatexti: Shannon McDonald í Íslendingahúsinu í Vancouver. "Amma mín var frá Íslandi og hét Dorianne Thorsteinson. Ég er Íslandsprinsessa Íslensk-kanadíska félagsins á árinu 2000. Það er margra ára hefð fyrir því í félaginu að velja stúlku af íslenskum ættum til að vera prinsessa ársins," segir hún. Shannon stendur við hlaðið veisluborð þar sem var m.a. boðið upp á niðurskorna vínartertu, þjóðarrétt Kanadamanna af íslenskum ættum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir