Opinber heimsókn forseta Íslands í Winnipeg

Opinber heimsókn forseta Íslands í Winnipeg

Kaupa Í körfu

Tvö kanadísk börn, af íslensku bergi brotin, Morgan Palsson og Bailey Pálsson, færðu Ólafi Ragnari Grímssyni forseta Íslands, og Adrienne Clarkson, landsstjóra Kanada, blómvendi við upphaf opinberrar heimsónar forseta íslands, til Kanada í morgun. Við hlið þjóðhöfðingjanna eru Svavar Gestsson, aðalræðismaður Íslands í Kanada og John Ralston Saul, eiginmaður Adrienne Clarkson en hann er víðkunnur fræðimaður í Kanada.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar