Björk í MoMA

Einar Falur Ingólfsson

Björk í MoMA

Kaupa Í körfu

Fjölmiðlafólk horfir á 10 myndbandsverk eftir Andrew Thomas Huang sem MoMA pantaði sérstaklega fyrir sýninguna, við lagið Black Lake, sem tekið var á Íslandi í fyrrasumar. Þetta áhrifamikla verk er sýnt á tveimur stórum andstæðum skjám, í sal með fjölda hátalara þar sem hægt er að hlýða á hverja hljóðrás fyrir sig. Fjöldi gesta kynnti sér yfirgripsmikla sýningu Bjarkar Guðmundsdóttur í New York

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar