Björk í MoMA

Einar Falur Ingólfsson

Björk í MoMA

Kaupa Í körfu

Blaðamenn fræðast um lög og texta Bjarkar Guðmundsdóttur við innganginn í Songlines, einn meginhluta sýningar hennar í Museum of Modern Art, MoMA, í New York. Þarna gefur að líta myndbönd með tónleikum hennar víða að og á veggjum eru nótur og textar að völdum lögum. Í Sönglines gefst gestum kostur á 30 mínútna ferð með sögumanni um sólóferil Bjarkar, þar sem eftirmyndir hennar klæðast búningum, textar og dagbækur eru til sýnis og ýmis önnur verk sem tengjast plötunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar