Sævar sjóari

Rax/Ragnar Axelsson

Sævar sjóari

Kaupa Í körfu

Sævar Benediktsson trillusjómaður á Særoðanum ST 41frá Hólmavík segir að aflabrögð hafi verið góð í haust og í vetur. Hann var nýkominn í land eftir að hafa vitjað um tíu bjóð, 50 lóðir, síðdegis í gær og sagðist sáttur við aflan, um það bil eitt tonn af þorski og ýsu. Einnig var hann með talsvert af tindabyggju sem hann sagðist ætla kæsa. Þorskurinn var vænn hjá Sævari og hér heldur hann á einum af boltaþorskunum, sem þeir kalla svo á ströndum norður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar