Ísland - Úkraína 2:3
Kaupa Í körfu
Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu tapaði í gær á grátlegan hátt gegn Úkraínu, 3:2, og þar með er öll von úti um að komast í úrslitakeppni Evrópumótsins. Myndatexti: Íslenska kvennalandsliðið tapaði gegn Úkraínu á Laugardalsvellinum. Í stað þess að leika um sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins munu þær því leika gegn Eistlandi eða Hvíta Rússlandi um að halda sæti sínu í efsta styrkleikaflokki Evrópu. Á myndinni ganga íslensku stúlkurnar niðurlútar af velli. Frá vinstri: Margrét Ólafsdóttir , Olga Færseth , Helga Ósk Hannesdóttir, Laufey Ólafsdóttir , Íris Sæmundsdóttir, Guðlaug Jónsdóttir og Rakel Ögmundsdóttir.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir