Björk í MoMA

Einar Falur Ingólfsson

Björk í MoMA

Kaupa Í körfu

Björk yfirlitssýning í MoMA, Museum of Modern Art í New York. Í þeim hluta sýningar Bjarkar í MoMa sem kallast Songlines geta gestir ferðast með sögumann í eyrum, Margrét Vilhjálmsdóttur leikkonu, milli hljómplatna Bjarkar og skoðað búninga sem hún hefur klæðst á hverjum tíma, ýmsa listmuni tengdar plötunum og litið á dagbækur hennar og texta. Hér má sjá ljósmyndina sem var á smáskífunni Bachelorette árið 1997. Á veggnum er brúða í úlpu sem brá fyrir í myndbandinu við lagið Jóga og textar og dagbók í kassa.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar