Baldur

Jim Smart

Baldur

Kaupa Í körfu

Sinfóníuhljómsveit Íslands undir stjórn Leifs Segerstams flutti tóndramað BALDR eftir Jón Leifs. Söngþátt verksins sungu Scola Cantorum undir stjórn Harðar Áskelssonar og einsöngvari var Loftur Erlingsson. Finnsk-íslenskur dansflokkur undir dansstjórn Jorma Uotinen, umvafin leikmynd eftir Kristin Bredal, danstúlkaði söguna um baráttu hins góða og illa, sem birt er með átökum Loka og Baldurs hins góða. MYNDATEXTI: Eldur og ís. Sviðsmyndin var sterk, útfærsla hennar snjöll og hún féll einstaklega vel að þessu hrikalega verki, segir Jón Ásgeirsson m.a. í umsögn sinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar