Gullklippurnar 2015

Gullklippurnar 2015

Kaupa Í körfu

Kexland og Landsamband Sauðfjárbænda kynna með stolti rúningskeppnina Gullklippurnar 2015. Á morgun, 28. mars kl. 14:00, mun færasta rúningsfólk landsins mæta á Kex Hostel og keppa um Gullklippurnar. Keppendur eru af báðum kynjum og mun sá sem framkvæmir sneggstu og bestu rúninguna standa uppi sem sigurvegari Keppt í rúningi Sex þaulvanir rúningsmenn kepptust um að framkvæma sneggstu og bestu rúninguna fyrir utan Kex Hostel í Reykjavík í rúningskeppninni Gullklippunum á laugardaginn var. Julio Cesar Guiterrez, bóndi á Hávarsstöðum í Hvalfjarðarsveit, fór með sigur af hólmi í keppninni annað árið í röð. Hátt í tvö hundruð manns fylgdust með keppendunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar