íslensk erfðagreining

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

íslensk erfðagreining

Kaupa Í körfu

Jón Snædal læknir, Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, og Þorlákur Jónsson, sérfræðingur hjá ÍE, greindu frá áfanga sem náðst hefur í rannsóknum á alzheimer-sjúkdómnum á fréttamannafundi í gær. frétt: VÍSINDAMÖNNUM Íslenskrar erfðagreiningar hefur tekist, í samvinnu við íslenska öldrunarlækna, að kortleggja á litningi erfðavísi sem tengist alzheimer-sjúkdómnum og leggur af mörkum til myndunar hans. Næsta skref rannsóknanna er að einangra sjálft meingenið. ÍE vinnur að þessum rannsóknum í samstarfi við svissneska lyfjafyrirtækið F. Hoffmann-La Roche og greindu fyrirtækin frá þessum áfanga rannsóknanna í sameiginlegri fréttatilkynningu í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar