L'Anse aux Meadows

Einar Falur Ingólfsson

L'Anse aux Meadows

Kaupa Í körfu

Víkingahátíð á Nýfundnalandi. Í NORSTEAD, nýbyggðum víkingabæ við hafið nyrst á Nýfundnalandi, er á annan tug þúsunda manna að upplifa siði og menningu norrænna sæfara sem komu upp að þessum ströndum fyrir þúsund árum MYNDATEXTI: Víkingaskáli sem var reistur eftir útliti skála norrænna manna sem Helge og Anna Stine Ingstad fundu á sléttlendinu við L'Anse aux Meadows, skammt þaðan, á sjöunda áratugnum og eru á heimsminjalista Sameinuðu þjóðanna. (L'Anse aux Medows, 28. júlí 2000. Víkingaskáli sem var reistur eftir útliti skála norrænna manna sem Helge og Anna Stine Ingstad fundu á sléttlendinu við L'Anse aux Meadows, skammt þaðan frá, á sjöunda áratugnum og eru á heimsminjalista Sameinuðu þjóðanna.)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar