L'Anse aux Meadows

Einar Falur Ingólfsson

L'Anse aux Meadows

Kaupa Í körfu

Víkingahátíð á Nýfundnalandi. Í NORSTEAD, nýbyggðum víkingabæ við hafið nyrst á Nýfundnalandi, er á annan tug þúsunda manna að upplifa siði og menningu norrænna sæfara sem komu upp að þessum ströndum fyrir þúsund árum MYNDATEXTI: Skólakór Kársnesskóla, skipaður rúmlega fimmtíu ungmennum, flutti íslensk sönglög fyrir gesti á víkingahátíðinni meðan beðið var komu Íslendings. Þórunn Björnsdóttir stjórnar. (L'Anse aux Medows, 28. júlí 2000. Skólakór Kársnesskóla, skipaður rúmlega fimmtíu ungmennum, flutti íslensk sönglög fyrir gesti á víkingahátíðinni meðan beðið var komu Íslendings.)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar