L'Anse aux Meadows

Einar Falur Ingólfsson

L'Anse aux Meadows

Kaupa Í körfu

Víkingahátíð á Nýfundnalandi. Í NORSTEAD, nýbyggðum víkingabæ við hafið nyrst á Nýfundnalandi, er á annan tug þúsunda manna að upplifa siði og menningu norrænna sæfara sem komu upp að þessum ströndum fyrir þúsund árum MYNDATEXTI: Horft yfir gróin engin við L'Anse aux Meadows, sem Helge Ingstad sannfærðist árið 1960 um að Vinland væri nefnt eftir, en hann hafði talið að Vin sagnanna væri ekki vín heldur engi. Í forgrunni eru rústir smiðju en fyrir miðri mynd eru hinar sjö húsarústirnar, þar af fjögur íveruhús. (L'Anse aux Medows, 28. júlí 2000. Horft yfir gróin engin við L'Anse aux Meadows, sem Helge Ingstad sannfærðist árið 1960 að Vinland væri nefnt eftir, en hann hafði taliði að Vin sagnanna væri ekki vín heldur engi. Í forgrunni eru rústir smiðju en fyrir miðri mynd eru hinar sjö húsarústirnar, þar af fjögur íveruhús.)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar