Listasumar

Kristján Kristjánsson

Listasumar

Kaupa Í körfu

IÐANDI MENNINGARLÍF Á AKUREYRI Listasumar hefur verið á Akureyri síðan í júní og mun standa til loka ágústs. Um er að ræða fjölbreytta menningardagskrá sem fram fer á ýmsum stöðum í bænum og utan hans og eru uppákomur nánast á hverjum degi. MYNDATEXTI: Séð upp eftir Grófargili.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar