Goðafosshátíð

Rúnar Þór

Goðafosshátíð

Kaupa Í körfu

ÞORGEIRSKIRKJA við Ljósavatn var vígð við hátíðlega athöfn á sunnudag, 6. ágúst, að viðstöddu fjölmenni en einnig tóku margir þátt í Goðafosshátíð sem haldin var í tengslum við kirkjuvígsluna. MYNDATEXTI: Mun fleiri tóku þátt í vígslu Þorgeirskirkju við Ljósavatn en gert var ráð fyrir þannig að fjölmargir sátu utandyra í blíðskaparveðri, en hægt var að fylgjast með athöfninni um hátalarakerfi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar