Goðafosshátíð

Rúnar Þór

Goðafosshátíð

Kaupa Í körfu

ÞORGEIRSKIRKJA við Ljósavatn var vígð við hátíðlega athöfn á sunnudag, 6. ágúst, að viðstöddu fjölmenni en einnig tóku margir þátt í Goðafosshátíð sem haldin var í tengslum við kirkjuvígsluna. MYNDATEXTI: Sameiginlegur kór barna úr Þingeyjarprófastsdæmi söng við athöfnina, m.a. tvö ný lög og ljóð sem samnin voru í tilefni kirkjuvígslunnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar