Reykjavíkurmaraþon
Kaupa Í körfu
Hlauparar í Reykjavíkurmaraþoni voru ræstir á hádegi í gær. Um 2800 voru skráðir í hlaupið sem er heldur meira en undanfarin ár að sögn Ágústs Þorsteinssonar, starfsmanns Reykjavíkurmaraþons. Sólin skein á hlauparana í gær og borgin skartaði sínu fegursta. Um 200 voru skráðir í hið eiginlega maraþonhlaup, en flestir hlupu styttri vegalengdir, allt frá þriggja til 21 km langar leiðir. Einnig var boðið upp á 10 km línuskautahlaup. Á myndinni má sjá þátttakendur í þriggja km skemmtiskokki leggja af stað en þeir voru meirihluti hlaupara
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir