Ætfræði þjónustan

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ætfræði þjónustan

Kaupa Í körfu

Efla samstarf um varðveislu sjóminja Nokkrir áhugamenn um varðveislu sjóminja heimsóttu Odd Helgason æviskrárritara í ORG – ættfræðiþjónustuna. Áhugi er á því að að efla samstarf ættfræðiþjónustunnar og Sjóminjasafnsins Víkur. Tilgangurinn er að minnka hættuna á að mikilvæg menningarverðmæti sem tengjast sjósókn í Reykjavík og víðar um land glatist. Félagarnir standa við líkan af Íslendingi Gunnars Marels. Þeir eru Guð- brandur Benediktsson safnstjóri, Agnar Jónsson skipasmiður, Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, fyrrverandi borgarfulltrúi, og Gísli Gíslason, hafnarstjóri Faxaflóahafna

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar