Hvalur 8 kominn í slipp
Kaupa Í körfu
Hvalur 8, bátur Hvals hf., hefur verið dreginn upp í Slippinn í Reykjavík. Verður hann gerður klár fyrir næstu hvalvertíð. Hvalur 9 mun svo fylgja í kjölfarið ef að líkum lætur. Í fyrra hófst hvalvertíðin 15. júní og stóðu veiðar yfir í 103 daga. Alls veiddu hvalbátarnir tveir 137 langreyðar á vertíðinni í fyrra. Veður var þá frekar óhagstætt til hvalveiða og langir brælukaflar. Kvótinn er 154 dýr en heimilt er að færa 20% milli ára. Um 150 manns unnu hjá Hval hf. í fyrrasumar við veiðar og vinnslu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir