Varðskip dregur leiguskip Eimskips til hafnar í sundahöfn
Kaupa Í körfu
DANSKA flutningaskipið Thor Lone, sem Eimskip hefur á leigu, varð vélarvana í fyrrinótt 3 mílur norðaustur af Garðskaga þegar stimpill brotnaði. Skipið var á leið frá Reykjavík til Færeyja þegar óhappið varð og óskaði skipstjórinn eftir aðstoð. Varðskipið Ægir var komið á staðinn um kl. 8 í gærmorgun eftir fjögurra tíma stím og tók flutningaskipið í tog. Sóttist sú ferð vel og komu skipin tvö til hafnar í Reykjavík síðdegis í gær.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir