Gauti Reynisson. Mint Solutions

Gauti Reynisson. Mint Solutions

Kaupa Í körfu

Gauti Reynisson. Mint Solutions Það var árið 2009 að þrír ungir Íslendingar í námi við MIT-háskóla í Bandaríkjunum lögðu grunninn að áhugaverðu fyrirtæki. Mint Solutions hefur hannað og smíðað MedEyetæknina sem notar tölvusjón til að draga úr mistökum við lyfjagjöf á spítölum. Gauti Þór Reynisson, Ívar Helgason og María Rúnarsdóttir hafa byggt reksturinn hratt upp á skömmum tíma og er fyrirtækið í dag með bækistöðvar bæði í Reykjavík og Amsterdam. Þróunarvinna og prófanir eru núna að baki og næsta skref að markaðssetja og innleiða vöruna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar