Fylkir - Breiðablik - knattspyrna karla
Kaupa Í körfu
„Sýnið mér evrurnar!“ Eitthvað þessu líkt hugsa kannski gjaldkerar Fylkis og Breiðabliks nú þegar Íslandsmótið í knattspyrnu er að rúlla af stað. Ástæðan er einföld. Bæði þessi lið gera tilkall til þess að ná einu af Evr- ópusætunum dýrmætu á þessari leiktíð – það er að segja að hafna í hópi fjögurra efstu liða deildarinnar. Miðað við spilamennsku liðanna í gær, í 1:1- jafntefli, er kannski erfitt að sjá það gerast en það væri líka heimskulegt að miða við spilamennskuna í gær. Tímabilið er jú bara að byrja, liðin eru rétt byrjuð að æfa á grasi, og Fylkisvöllur er svo lélegur að Fylkir fékk undanþágu til að hefja Íslandsmótið seinna en aðrir
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir