Fylkir - Breiðablik - knattspyrna karla

KRISTINN INGVARSSON

Fylkir - Breiðablik - knattspyrna karla

Kaupa Í körfu

„Sýnið mér evrurnar!“ Eitthvað þessu líkt hugsa kannski gjaldkerar Fylkis og Breiðabliks nú þegar Íslandsmótið í knattspyrnu er að rúlla af stað. Ástæðan er einföld. Bæði þessi lið gera tilkall til þess að ná einu af Evr- ópusætunum dýrmætu á þessari leiktíð – það er að segja að hafna í hópi fjögurra efstu liða deildarinnar. Miðað við spilamennsku liðanna í gær, í 1:1- jafntefli, er kannski erfitt að sjá það gerast en það væri líka heimskulegt að miða við spilamennskuna í gær. Tímabilið er jú bara að byrja, liðin eru rétt byrjuð að æfa á grasi, og Fylkisvöllur er svo lélegur að Fylkir fékk undanþágu til að hefja Íslandsmótið seinna en aðrir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar